25.1.2016 | 14:48
Stærðfræði.
Flatarmál.
Í stærðfræði verkefni er ég búin að vera að gera flatramáls mynd. Ég fékk fyrir mæli að ég ætti að hanna 1200 fermetar garð og í honum ætti að vera tjörn sem er 36 fm, hringlað blómabeð 3 metrar og fullt fleira. Ég mátti svo vera smá hugmyndaríkur og skapandi og skreyta.Eins og sést á myndinni teiknaði ég í garðinn gráan göngustíg og fullt af grasi og trjám. Ég teiknaði líka flott kaffihús með borðum og stólum úti, svo gerði ég litla íssjoppu. Ég lærði að mæla flatarmál og svo lærði ég að teikna garð í rúmfræði. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt af því mér finnst gamað að mæla og teikna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.