Íslenska

Bókagagnrýni- Galdrastafir og Græn augu.

Ég er búin að vera lesa bók í íslensku tíma með bekknum mínum sem heitir Galdra stafir og græn augu sem fjallar um Sveinn sem er kallaður Svenni svakalegi. Hann finnur stórann steinn og á hann var búið að rista galdra staf (rún). Hann strýkur rúnirnar og bullar eitthvsð og er sendur í fortíðina til ársins 1713. Þegar hann kemur þá fer hann á lítinn bæ og hittir Jónas. Hann né enginn trúðir honum að hann sé frá framtíðinni enn svo þegar hann er búin að vera þarna í um það bil mánuð þá byrjuðu sumir að trúa honum. Hann heyrði af þjóðsagnapersónu sem hann heldur að geti hjálpað honum að komast til framtíðarinnar.        

Þessari bók er mjög góð og hún er svo spennandi því að þegar þeir stálust að fara á hestanna hanns Séra Eiríks og skemmtileg þegar hann var komin í fortíðinna að ég vil að það komi framhald á bókinni. Hún er svo spennandi að ég væri alveg tilbúin að lesa hana aftur. Ef það kemur framhald þá mun ég kaupa hana og lesa hana í hvelli og lesa hana alltaf. Og ég mæli með því að lesa þessa bók

Setuliðið bókagagnrýni.

Ég var að lesa bók sem heitir Setuliðið. Bók fjallar um þjófa, drauga, og heimstyrjöldina. Þegar ég las þetta þá vissi ég að þetta væri skemmtileg bók, mér fannst þessi bók mjög skemmtileg og spennandi. Þessi bók er flokkuð sem spennuhrollur. Þessi bók var mjög skemmtileg af því að þegar ég las þessa bók þá leið mér eins og sagan væri að gerast í alvöru og væri að gerast beint fyrir framan mig. Svo þegar ég var að lesa með bekknum mínum þá táraðist kennarinn þrátt fyrir að hún hafði lesið hana áður. Það sorglegast var í bókinni var um gömlu konuna sem hélt að maður sem hún var hrifin af hefði horfið fyrir 60 árum, en síðan komst hún af því að hann hafði verið drepinn af manni sem hún fyrirgaf á endanum eftir öll þessi ár.

Mér fannst þessi bók mjög spennandi, skemmtileg og áhugaverð ég mæli með að lesa þessa bók. 

Ég gef þessari bók 5 stjörnur af 5 mögulegum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aron Örn
Aron Örn
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband